Dansari deyr

9 Jún


Gömludansameistarinn Gunnlaugur Guðmundsson hefur vakið athygli á vefnum fyrir þetta reffilega spjall sem hann átti við Helga Pétursson 1976. Gunnlaugur lætur allt flakka og er leiður yfir því sem hann telur vera hnignun gömludansanna. Í viðtali við Dagblaðið sama ár er hann á sömu nótum og er hundfúll út í „toppfígúrur“ sem eru að skemma gömlu dansana.
toppfigurur
Maður skyldi ætla að maður eins og Gunnlaugur væri fullur sjálfstrausts og ekki týpan til að ganga í sjóinn, en ekki er allt sem sýnist og allsstaðar einhver harmur á bakvið grímuna. Magnús Þór Hafsteinsson benti mér á það í framhaldi af bloggi mínu um örlagasögu Björns Braga að Gunnlaugur hafi skömmu eftir hið reffilega sjónvarpsviðtal horfið og síðan fundist látinn. Dánardagur hans er 26. nóvember 1976.
leithafin
gunnl

Þá veistu það.

Eitt svar to “Dansari deyr”

  1. Magnús Þór Hafsteinsson júní 10, 2015 kl. 1:37 e.h. #

    Sorglegt mál og kallar á lag https://www.youtube.com/watch?v=hvhe2QCYqvM

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: