Þú getur orðið tré

29 Okt

tree_blog
Greftrunarsiðir eru gamaldags. Þú getur látið jarða þig í kistu og svo rotnar allt saman í áranna rás og verður ormum til gagns. Hinn möguleikinn er að brenna líkið og grafa öskuna eða dreifa henni einhvers staðar (ég held að það megi hérna á Íslandi núna). Nú er kominn nýr möguleiki, sem mér finnst frábær: Að láta breyta þér í tré með því að setja öskuna í lífrænt duftker, sem búið er að þróa hjá Urnabios. Það er fallegt og ljóðrænt að „verða að“ tré. Gæti samt endað illa hérna á landi skítaveðurs. Vonandi er þetta það sem koma skal í gretrunarmálum. Skógar eru skynsamlegri en kirkjugarðar. Lesið yður til um málið hér.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: