Hvað gerist eftir dauðann?

27 Des

Lífið og raunveruleikinn er allt hið undarlegasta mál. Allt byrjaði þetta á því að eitthvað fólk sem þú kallar foreldra þína hafði samfarir og þú komst sirka 9 mánuðum síðar. Síðan hefur lífið og raunveruleikinn verið það sem skynfæri þín skynja. Ef þetta fólk hefði ekki haft samfarir værir þú ekki til og þar að leiðandi ekkert líf eða raunveruleiki. 

Svo kemur að dauðanum. Ég hallast að því að þá verði allt eins og áður en fólkið sem bjó þig til bjó þig til, ekkert. Finnst það eðlilegasta tilgátan, en hún er auðvitað frekar leiðinleg. Maður vill ekkert fara úr partíinu. Bjartsýnt fólk hefur í gegnum aldirnar sett fram ýmsar tilgátur, mis gáfulegar. Á netinu er einhver gaur sem birtir topp 5 youtube myndbönd um allskonar hefí málefni. Hér er myndbandið hans 5 After life theories:

Ekki frekar en silfurskotta í baðkeri þekkir tölvu – eða ég skil hvernig farsíminn minn virkar – þekkjum við eða skiljum heiminn. Fólk er þó alltaf að færa út þekkingu sína. Topp 5 gaurinn tekur þetta ágætlega saman hér í innslagi um furðufyrirbæri í geimnum:

Ef þetta er alveg að sprengja á þér hausinn skaltu „koma niður“ og tékka á smá Houdini:

Eða þessa heimildarmynd frá BBC C4 um leikkonuna Louise Brooks:

Að lokum koma skilaboð frá David Lynch:

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: