Björgólfur minnist Lemmys

11 Jan

Það er skammt stórra högga á milli í rokkinu. Bowie dó í dag, Lemmy fyrir rúmri viku. Í gær var haldin minningarathöfn fyrir Lemmy á uppáhaldsstaðnum hans í Los Angeles, Rainbow Grill & Bar. Eins og von var á hópuðust rokkarar á staðinn eins og sjá má hér. Einn í hópnum sker sig nokkuð úr, enginn annar en stórgrósserinn Björgólfur Thor Björgólfsson. Ég segi nú bara eins og oft er sagt: WTF!?

motorhead, motörhead, lemmy kilmister, lemmy, ian lemmy kilmister, lemmy funeral, funeral, rainbow room, rainbow bar, the rainbow, sunset strip, sunset, vice, noisey, kim kelly, andrea domanick, melissa castro, m-castro photography, m-castro, rock n roll, lengend, jack and coke, jack daniels, lemmy is god, lemmy rules, ace of spades, motorizer, lemmy lives
Tja, nema þetta sé bara einhver sem er svona ótrúlega líkur honum?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: