Hádegisbarinn gerði mig að rithöfundi

26 Jan

ikasti-olafurgunnarsson
Var að klára Syndarann eftir Ólaf Gunnarsson. Fín bók. Ólafur hefur lengi verið einn af uppáhalds svo ég hittann og tók viðtal, poddkast á Alvarpinu, sem er öllu frjálslegra form en útvarpsviðtal.
http://nutiminn.is/midaldra-karlar-a-hadegisbarnum-gerdu-mig-ad-rithofundi/
Við ræddum allskonar skemmtilegt. Bækurnar og rithöfundaferilinn, samtímamenn eins og Dag Sigurðarson, Alfreð Flóka, Odd Nerdrum; drykkju, popp, læknabílinn og störf við sjónvarpsþættina The Vikings, en Ólafur starfar að handritaskrifum við þessa heimsfrægu þætti.
Gjörðu svo vel að heyra.
http://nutiminn.is/midaldra-karlar-a-hadegisbarnum-gerdu-mig-ad-rithofundi/

Eitt svar to “Hádegisbarinn gerði mig að rithöfundi”

  1. Baldur Ás janúar 28, 2016 kl. 4:16 e.h. #

    Ólafur Gunnarsson er Aðal

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: