Snorri Helgason með neglu

2 Júl

Snorri Helgason hefur ekki setið með lappirnar í heitum potti síðan Sprengjuhöllin liðaðist í sundur og sendir nú á næstu dögum út fjórðu sólóplötuna sína, Vittu til. Þetta er fyrsta platan hans á íslensku og heldur betur negla. Tíu frábær lög þar á meðal eitt sem heitir „SH Draumur“. Plötuumslagið minnir á fyrstu Spilverksplötuna, en auk Spilverksáhrifa má heyra Beach Boys, Big Star og fleiri gæða skýrskotanir í lögunum. Angurvært og stríðara, nett grúf og flott lög. Ein af plötum ársins for sjör. Titillagið er næsta lag í spilun:

Eitt svar to “Snorri Helgason með neglu”

  1. Kristján G. Kristjánsson júlí 2, 2016 kl. 12:40 e.h. #

    Ég fæ netta „Julian Lennon“ tilfinningu við hlustun.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: